þriðjudagur, 16. september 2008

Myndablogg Hansa og Sögu




Århus í allri sinni dýrð


Borgarlækurinn (áin) að kvöldi til

að degi til


ooog aftur

Gangurinn að íbúðinni okkar

Stofan, séð frá svefnherbergi

Design eldhúsið okkar


Stofan, séð frá design eldhúsinu


Eins og þið sjáið.. þá erum við búin að innrétta íbúðina okkar rosalega fallega, við viljum nefnilega hafa hana svolítið stílhreina.. ekki of marga hluti inni í henni. Annars er stefnan sett á IKEA á morgun þó svo að dk krónan sé næstum 18 krónur! Eigum við að ræða það eitthvað? Það varð allaveganna til þess að Hansi hætti við að vilja kaupa sófa! .. í bili allaveganna.. eins og hann heldur því framm að þá verður krónan komin niður í 14 í næstu viku. Í Danmörku verður maður nefnilega að vera svolítið bjartsýnn.

Ætlum ekkert að hafa þetta mikið lengra, vildum bara deila með ykkur myndum af íbúðinni okkar.. svo njótið! ;)


Saga og Hansi

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Æjji sætulingarnir ykkar.. :)

Ég fékk nú að sjá íbúðina á skype í gær.. verðið svo að setja myndir um leið og Hansi týmir að kaupa húsgöng haha :D grín :P

Hafðu það ótrúlega gott músin mín .. laf jú.. ;* !

Nafnlaus sagði...

úlllllala.. .. íbúðin ekkert smá fín, þvílíkt krúttleg.. .. .. ekki missa þig samt í IKEA, því það er allt svo sniðugt þar að maður kaupir ALLTAF eitthvað sem maður þarf ekkert á að halda.. .. fara vel með aurana kella :O)
bið að heilsa skólanördinum.. ..
luv´ya cuz
Bryn

Nafnlaus sagði...

Glæsileg íbúð!

Ég mun skila kveðju til Magga Gylfa frá Hansa, á Víkings lokahófinu. Þannig hann getur sofið rólegur.

Með kveðju, Kalli

Nafnlaus sagði...

Hæ sætu! Gaman að fá að sjá myndir af ykkar fyrstu íbúð.
Heyrumst fljótt!!

Kys og Kram; Lísa sys

Nafnlaus sagði...

Vá þetta er mjög sæt íbúð, vantar bara allt IKEA stuffið í hana ;) Krúttlegar myndirnar af ykkur :*

Nafnlaus sagði...

Hæ Saga
Yndislegt umhverfi....
Þetta verður flott hjá ykkur....krúsíleg íbúð...þetta á eftir að verða meiriháttar
Lovjúgæs Arna

Anna sagði...

Hæ sæta frænka

Sitjum hérna og lesum bloggið þitt, ég, mamma, pabbi og Brynja. Takk fyrir sætu kveðjuna til mín og Nonna:) Amma segir að góðir hlutir gerast hægt með íbúðina;) Þetta er yndislegast í heimi, að eignast fyrstu íbúðina, til lukku elsku dúlla.

Lillan er komin heim, algjör prinsessa.

Luv´ya, Anna, amma, afi og Bryn.

Nafnlaus sagði...

farðu að taka myndir svo þegar það er komið e-ð inn :D..
hafið það gott :D.. sakna ykkar baramjöglítið;)
lovju :*